Husky - Ævintýri & Mývatn - Vetur

Hundasleða- og jeppaferð við Mývatn, saman í einni ferð! Fullkomin ferð.

Add to my   • Product ID: 25012
 • Duration:: 9 Hours
 • Easy
 • Electronic voucher
 • Pickup available
Friendly cancellation & refund policy
Book online and get instant reservation confirmation
Got Questions?
Chat Live with support

Description

Svæðið í kringum Mývatn er sérkennilega fagurt að vetri til: hraundrangarnir í Dimmuborgum rísa upp úr snjónum og í bakgrunni sést hið svarta og mikla Hverfell, ásamt himinháum gufubólstrum frá jarðhitasvæðunum í kring. Farið er að helstu svæðum Mývatnssveitar (gervigígunum við Skútustaði, Dimmuborgum, hverasvæðinu við Námaskarð), og flekaskilunum ásamt Goðafossi á leið að Mývatni. Annar hápunktur ferðarinnar er að sjálfsögðu hundasleðaferðin: við finnum bestu svæðin til að setja niður sleðana og beisla hundana og njótum svo einstakrar náttúrunnar! Við endum þetta vetrarævintýri með því að slaka á og njóta lífsins í heitu og dásamlegu Jarðböðunum.

Itinerary

 • Við bjóðum upp á persónulega upplifun með husky hundunum okkar
  • Tveir sleðar eru í hverri ferð og því geta 2 gestir stýrt sínum eigin sleða á sama tíma
  • Reyndur leiðsögumaður og sleðahundastjórnandi, (musher), leiðbeinir ykkur allan tímann. Ef hópurinn samanstendur af 4 einstaklingum hafa 2 gestir tækifæri til að mynda þá sem eru á sleðunum hverju sinni, ganga um eða keyra Landroverinn að brottfararstaðnum
  • Hundasleðaferðin er nánast einkaferð (við leyfum hámark 6 manns) og jeppaferðin til Mývatns er einkaferð, einungis fyrir þinn hóp.

  Important information

  • Við bókun samþykkir þú að vegna veðurs/snjóalaga gæti ferðin verið færð um einhverja klukkutíma innan sama dags og/eða að sleðaferðin sé færð yfir á annan stað á leiðinni, en það er gert til að allir hljóti sem besta upplifun. Þó ferðin sé færð til er engin ástæða til að aflýsa eða endurgreiða ferðina.
  • Ef um er að ræða mjög óeðlilegt veðurfar (hitabylgjur og skort á snjó) áskiljum við okkur rétt til að breyta ferðinni þannig að husky hundarnir dragi þátttakendur á hlaupahjólum (hjól er dregið af 1 eða 2 hundum) Í mjög sjaldgæfum tilvikum þar sem alls ekki reynist hægt að fara í ferðina vegna utanaðkomandi aðstæðna,  endurgreiðum við ferðina að fullu, að frádregnum 25 evrum sem er umsýslugjald. Ekki er endurgreitt við neinar aðrar aðstæður.
  • Þátttakendur verða að vera fullorðnir (10 ára eða eldri), einn fullorðinn einstaklingur verður á hverjum sleða en mögulegt er að leyfa einu barni (allt að sex ára) að sitja í sleða hjá foreldri sínu
  • Ferðin er aðlöguð að veðri og snjóalögum hverju sinni, svo upplifunin sé sem best fyrir alla.

  What’s included

  • Hundasleðaferð 4 til 8 km, þ.m.t. myndataka og knús 1 klukkustund
   • Hundasleðaferð á þínum eigin sleða
   • Reyndur leiðsögumaður
   • Reyndur sleðahundastjórnandi (musher)
   • Myndataka og tími með hundunum
   • Þátttakendur eru sóttir til Akureyrar
   • Aðgangseyrir að Jarðböðunum við Mývatn

   What do I need to bring

   • Hlý föt (þó ekki of hlý þar sem þú verður mjög virkur sleðastjórnandi) og góðir skór
   kr 153,000 9 Hours , Easy

   Check availability

   Date of Travel

   We accept these major credit cards.

   Cards we Accept

   • No booking fees or any hidden cost.
   • Instant booking directly from supplier.
   • Best price guarantee!

   This site uses a GlobalSign SSL Certificate to secure your personal information.